Um Röskvu

Hvað er Röskva? Röskva er samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, stúdentahreyfing í hagsmunabaráttu. Röskva var stofnuð árið 1988 og síðan þá hefur mikill fjöldi hugsjónafólks starfað innan raða samtakanna. Grundvallarstefna Röskvu hefur alltaf verið sú sama; jafn réttur allra til náms. Allir eiga að hafa tækifæri til að sækja sér æðri menntun ef þeir óska, en ekki bara sumir. Háskólinn á að [...]

Lesa meira...

Framboðslisti Röskvu 2014

Röskva býður fram öflugan hóp á öllum sviðum háskólans  

Lesa meira...

Vetrarblað Röskvu 2012

Vetrarblað Röskvu kom út haustið 2012. Þar er stiklað á stóru um helstu baráttumál Röskvu. Klikkaðu HÉR til að sjá blaðið.  

Lesa meira...